All content for Píeta kastið is the property of Píeta Samtökin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp Píeta samtakanna. Fjallað verður um ýmsar hliðar sjálfsvíga og sjálfsvígsforvarna. Umsjónarmaður dr. Tómas Kristjánsson, sálfræðingur.
Fyrsti þáttur Píeta kastsins. Umsjónarmaður: dr. Tómas Kristjánsson, gestur: Sturla Brynjólfsson. Í þættinum fara Tómas og Sturla yfir nokkrar lífseigar mýtur um sjálfsvíg. Við minnum hlustendur á Píeta símann sem er opinn allan sólarhringinn 552-2218. Minnum einnig á hjálparsíma Rauða krossins 1717 og neyðarnúmerið 112. Upphafs og lokastef: Running wild - Vök. Notað með leyfi Vakarmeðlima.
Píeta kastið
Hlaðvarp Píeta samtakanna. Fjallað verður um ýmsar hliðar sjálfsvíga og sjálfsvígsforvarna. Umsjónarmaður dr. Tómas Kristjánsson, sálfræðingur.