All content for Pæling dagsins is the property of paelingdagsins and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#95 Andstaða við séreignastefnu er andstaða við að ungt fólk eignist húsnæði
Pæling dagsins
40 minutes
2 months ago
#95 Andstaða við séreignastefnu er andstaða við að ungt fólk eignist húsnæði
Þórarinn ræðir erfiða stöðu sem komin er upp á húsnæðismarkaði í samhengi við niðurstöðu hæstaréttar í vaxtamálinu.
Farið er yfir mismunandi lánakjör sem nú hefur verið breytt til muna og valda því að færri munu geta komist inn á húsnæðismarkað að óbreyttu. Þetta mun koma til með að hafa áhrif á hagkerfið í heild sinni, snjóbolti sem erfitt verður að eiga við þegar hann er kominn af stað.
- Er húsnæði mannréttindi?- Afhverju er barist gegn séreignastefnu?- Er búið að taka ungt fólk úr leik í húsnæðisstefnunni?- Hver eru áhrif kjarasamninga á húsnæðisverð?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
www.pardus.is/einpaeling
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið
Drifa.is
Palssonfasteignasala.is
Heitirpottar.is