All content for Radical Self is the property of Þórhildur Magnúsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#6 Hulda - Hættu að lifa lífinu fyrir aðra! Uppgötvaðu virðið þitt
Radical Self
1 hour 10 minutes 45 seconds
1 year ago
#6 Hulda - Hættu að lifa lífinu fyrir aðra! Uppgötvaðu virðið þitt
Er álit annarra að halda aftur af þér og koma í veg fyrir að þú takir ákvörðun fyrir þig? Hlustaðu á þennan þátt. Í þessum þætti fæ ég til mín Huldu Margréti Brynjarsdóttur, nána vinkonu, einkaþjálfara, yogakennara, móðir og margt fleira.
Fylgið Huldu á instagram:@leid.ad.uppeldi
Sendið mér skilaboð á instagram @sundurogsaman:
Lestu meira um Fullvalda retreat 23. júní 2024
https://sundurogsaman.me/fullvaldaretreat