All content for Radical Self is the property of Þórhildur Magnúsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
What makes good sex? In this episode Marcel and I sit down again to talk about sex.
We aim to answer the main question “what makes good sex" and also "what makes sex good"?
Spurningar sem við svörum í viðtalinu:
Hvað gerir kynlíf gott?
Hvernig er kynlíf mismunandi með mismunandi mökum?
Er hægt að læra að finnast gott að láta sleikja sig? Hversu oft er eðlilegt?
Pressa frá maka?
Hvað með kynsjúkdóma þegar það eru fleiri makar?Látið mig vita hvað ykkur fannst við hlustunina í gegnum instagram:
https://www.instagram.com/sundurogsaman/