
Reglubræður smjatta á stórfregnum Critical Role og ætlun þeirra að nota D&D 2024 reglurnar í staðinn fyrir Daggerheart kerfið í væntanlegri fjórðu seríu hópsins.
---
Quest Portal er kostunaraðili Reglunnar þar sem er hægt að finna bæði regluverk fyrir D&D 2024 og Daggerheart ásamt hinum ýmsu tólum og tækni fyrir persónu-og heimasmíðar.
---
Í hlekkjum Reglunnar
Fireside Chat LIVE With Matthew Mercer & Brennan Lee Mulligan