Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
All content for Rokkland is the property of RÚV and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
Hildur Vala er aðalgestur Rokklands í dag - hún hélt upp á 20 ára tónlistarafmæli með tónleikum í Salnum laugardaginn fyrir viku. Það eru 20 ár síðan hún bar sigur úr býtum í annari Idol stjörnuleitinni og varð landsþekkt á augabragði. Síðan eru liðin 20 ár - hún er að vinna í fjórðu stóru plötunni og hún á líka fjögur börn sem komu í heiminn á þessum 20 árum. Hildur Vala er tónlistarkennari við FÍH í dag og hefur látið til sín taka í KÍTÓN. Það er um nóg að tala. Páll Óskar og Benni Hemm Hemm koma aðeins við sögu, líka Atli Þór Matthíasson sem fer í Rock´n roll trip á sumrin sem hann er allan veturinn að undirbúa. Og svo eru 30 ára afmælistónleikar Rokklands í Hofi á Akureyri 1. nóvember - við skoðum það aðeins.
Rokkland
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í næsta haust eru 30 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson