Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.
All content for Samstöðin is the property of Samstöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.
Rauða borðið 9. des - Jarðgöng, ofbeldi og útlendingaandúð, þjóðaröryggi og þjóðskald
Samstöðin
3 hours 28 minutes 50 seconds
1 month ago
Rauða borðið 9. des - Jarðgöng, ofbeldi og útlendingaandúð, þjóðaröryggi og þjóðskald
Þriðjudagur 9. desember
Jarðgöng, ofbeldi og útlendingaandúð, þjóðaröryggi og þjóðskald
Steingrímur J. Sigfússon, fyrrum formaður VG og fjármálaráðherra, gagnrýnir vissa þætti í Samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar. Þá segir hann fleiri mál orka tvímælis, sem stuðli að auknu ójafnræði meðal borgaranna, hinum efnaminni í óhag. Björn Þorláks ræðir við Steingrím. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, Linda Dröfn Gunnarsdóttir, ræðir hvort aukin útlendingaandúð hér á landi sem víða í veröldinni, kunni að hafa áhrif á starfsemi Kvennaathvarfsins. Björn Þorláks ræðir við Lindu. Valur Ingimundarson prófessor ræðir um öryggisstefnu Bandaríkjanna við Gunnar Smára, hvað í henni eru merki um breytta stefnu og hvað er ætlað að skýra pólitík dagsins, hver er staða Evrópu eftir að Bandaríkin draga sig að einhverju leyti til baka og hvort þess sé að vænta að Bandarísk stjórnvöld muni skipta sér í auknu mæli að pólitík innan Evrópulandanna. Einar Már Guðmundsson rithöfundur hefur skrifað bók sem ögrar hugmyndum um skáldskapinn. Hann veltir því fyrir sér hvernig skáld verður til í samtali við Björn Þorláks.
Samstöðin
Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.