Home
Categories
EXPLORE
Music
Education
Technology
History
Science
News
Society & Culture
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/18/a3/cf/18a3cf90-94b0-ebfd-96fb-8439d08baa28/mza_8244026143549504076.jpg/600x600bb.jpg
Sandkorn
Stúdering á Svörtu söndum
21 episodes
1 day ago
Eitthvað grasserar á Glerársöndum og margir búast við svörum. Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður og Tómas Valgeirsson bíófíkill grandskoða sjónvarpsþættina Svörtu sanda frá ólíkum hliðum. Vangaveltur neytandans koma ferskar að skaparanum, en Tómas kemur með getspár, kenningar og fyrirspurnir á meðan þeir í sameiningu varpa ljósi á framvindu sögunnar, persónurnar, þemu og myndlíkingar. Þá er líka stutt í sturlaðar staðreyndir á bakvið gerð seríunnar og um kvikmyndagerð eins og hún leggur sig. Þá má líka búast við fleiri vinklum og gestum í þessari djúsí djúpgreiningu. Hefst þá stúderingin.
Show more...
TV & Film
RSS
All content for Sandkorn is the property of Stúdering á Svörtu söndum and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Eitthvað grasserar á Glerársöndum og margir búast við svörum. Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður og Tómas Valgeirsson bíófíkill grandskoða sjónvarpsþættina Svörtu sanda frá ólíkum hliðum. Vangaveltur neytandans koma ferskar að skaparanum, en Tómas kemur með getspár, kenningar og fyrirspurnir á meðan þeir í sameiningu varpa ljósi á framvindu sögunnar, persónurnar, þemu og myndlíkingar. Þá er líka stutt í sturlaðar staðreyndir á bakvið gerð seríunnar og um kvikmyndagerð eins og hún leggur sig. Þá má líka búast við fleiri vinklum og gestum í þessari djúsí djúpgreiningu. Hefst þá stúderingin.
Show more...
TV & Film
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/20581129/20581129-1720230153556-e7426fbaafdc9.jpg
3. Baugar fortíðar
Sandkorn
33 minutes 36 seconds
3 years ago
3. Baugar fortíðar

Leikstjórinn kallar þetta ‘Stóra lögguþáttinn’ og lýsir þessu sem brúarþætti. Hér eru eftirmálar teitisins, saga Lenu, kærastinn Stephen og óvæntur stjúpi í brennidepli, en dökkir baugar og fortíðardraugar eru allsráðandi í óvissunni framundan og að baki. Ýmist kraumar enn undir yfirborðinu enda skiptast helstu persónur nú á að fá sér kríu á meðan beðið er eftir óhjákvæmilegum suðupunkti í sakamáli og einkamálum.
Þáttastjórnendur gramsa enn fremur í glundroðanum á Glerársandi og í hvað siglir hjá bæjarbúum. Samlíking Anítu og Elínar er tekin á nýtt stig og tekur Tómas stöðuna á því hjá hverjum rauðsíldarfáninn er staddur að sinni. Baldvin ræðir einnig gildrur í handritum lögguþátta og reynt er að komast til botns á því hvers vegna þriðji þáttur skoraði sérstaklega hátt hjá Bretum.


Efnisyfirlit:


00:00 - Intro-lagið er stutt, engar áhyggjur

00:30 - Lognið á undan storminum og alvöru morðsaga

03:10 - Full á vakt, stjúpinn og niðurtúrinn á eftir partíið

07:00 - Stóri lögguþrátturinn og Stephen

14:00 - Allir swinga á Glerársandi

16:10 - Rauðsíldarfáninn

22:15 - Brúin á milli

29:11 - Hver er hreimurinn?

31:00 - Úr catering á skjáinn

32:45 - Allir eru að fá sér lúr

Sandkorn
Eitthvað grasserar á Glerársöndum og margir búast við svörum. Baldvin Z kvikmyndagerðarmaður og Tómas Valgeirsson bíófíkill grandskoða sjónvarpsþættina Svörtu sanda frá ólíkum hliðum. Vangaveltur neytandans koma ferskar að skaparanum, en Tómas kemur með getspár, kenningar og fyrirspurnir á meðan þeir í sameiningu varpa ljósi á framvindu sögunnar, persónurnar, þemu og myndlíkingar. Þá er líka stutt í sturlaðar staðreyndir á bakvið gerð seríunnar og um kvikmyndagerð eins og hún leggur sig. Þá má líka búast við fleiri vinklum og gestum í þessari djúsí djúpgreiningu. Hefst þá stúderingin.