Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
History
TV & Film
Technology
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/00/e4/19/00e41981-c927-1018-19ba-2b7cb41c357f/mza_1316372275851690835.jpg/600x600bb.jpg
Skattaspjallið
Samtök skattgreiðenda
19 episodes
3 days ago
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
Show more...
Non-Profit
Business
RSS
All content for Skattaspjallið is the property of Samtök skattgreiðenda and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
Show more...
Non-Profit
Business
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/43483868/43483868-1758053300720-26016f9267dbe.jpg
#12 - Ragnar Árnason
Skattaspjallið
28 minutes 36 seconds
3 months ago
#12 - Ragnar Árnason

Hvert er hlutverk hins opinbera í hagkerfinu og hvernig hefur það þróast í gegnum tíðina? Til að ræða þetta kemur Ragnar Árnason, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, í Skattaspjallið til Sigurðar Más Jónssonar. Ragnar ætti ekki að þurfa að kynna en hann hefur verið farsæll og virtur fræðimaður og áberandi álitsgjafi í þjóðfélagsumræðunni. Ragnar fer í spjallinu yfir hvaða áhrif umsvif hins opinbera hafa á frelsi fólks, heimila og einstaklinga og hvað fræðin segja um vaxandi ríkisumsvif í hagkerfum og þá sérstaklega á Íslandi. Einnig fer Ragnar yfir það hve afskaplega léleg skilvirkni hins opinbera er þegar kemur að ráðstöfun opinbers fjár. Hvað kostar það samfélagið? Þá fer hann yfir þróun í hlutdeild hins opinbera af vergri landsframleiðslu. Árið 1945 tók hið opinbera til sín 19% en á síðasta ári var hlutfallið komið upp í 47% af VLF. Hvaða áhrif hefur það og eru skattgreiðendur að fá allt fyrir peninginn?  



Nánari upplýsingar eru á ⁠skattgreidendur.is⁠

Hægt að er að fylgjast með starfi samtakanna og skrá sig á póstlista á skattgreidendur.is og með því að fylgja samtökunum á Facebook eða X.

Samtökin reiða sig á frjáls framlög einstaklinga og fyrirtækja. Hægt er að styrkja starf samtakanna hér: skattgreidendur.is/styrkja


Skattaspjallið
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.