Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
History
TV & Film
Technology
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/00/e4/19/00e41981-c927-1018-19ba-2b7cb41c357f/mza_1316372275851690835.jpg/600x600bb.jpg
Skattaspjallið
Samtök skattgreiðenda
19 episodes
5 days ago
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
Show more...
Non-Profit
Business
RSS
All content for Skattaspjallið is the property of Samtök skattgreiðenda and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
Show more...
Non-Profit
Business
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/43483868/43483868-1760559404519-1d9eb51e6485d.jpg
#14 - Er bíllinn þarfasti skattgreiðandinn?
Skattaspjallið
25 minutes 22 seconds
2 months ago
#14 - Er bíllinn þarfasti skattgreiðandinn?

Er bíllinn þarfasti skattgreiðandinn? Það er erfitt að segja en Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, skildi eftir 8 milljarða króna gat þegar fjárlögin voru kynnt sem að bílaeigendum er ætlað að brúa. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, er gestur Skattspjallsins í dag en FÍB hefur gagnrýnt áform fjármálaráðherra harðlega og telur að sem fyrr sé verið að færa óeðlilegan kostnað yfir á bifreiðaeigendur. Runólfur segir að FÍB sé fylgjandi þeirri meginhugsun að bíleigendur greiði í samræmi við afnot af vegakerfinu, að teknu tilliti til loftslagsmarkmiða stjórnvalda. FÍB telur eðlilegt að gjaldið miðist við þyngd og koltvísýringsútlosun ökutækja sem endurspeglar slit á vegum og umhverfisáhrif. Vel undirbúið kílómetragjald sem tryggir jafnræði greiðenda er einföld og hagkvæm leið til þess en hann telur að framkvæmdin mótist því miður af ráðaleysislegri og óskilvirkri stjórnsýslu.

Nánari upplýsingar eru á ⁠⁠⁠skattgreidendur.is⁠⁠⁠

Hægt að er að fylgjast með starfi samtakanna og skrá sig á póstlista á skattgreidendur.is og með því að fylgja samtökunum á Facebook eða X.

Samtökin reiða sig á frjáls framlög einstaklinga og fyrirtækja. Hægt er að styrkja starf samtakanna hér: skattgreidendur.is/styrkja

Skattaspjallið
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.