Home
Categories
EXPLORE
Comedy
Religion & Spirituality
Society & Culture
History
True Crime
Business
Music
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/00/e4/19/00e41981-c927-1018-19ba-2b7cb41c357f/mza_1316372275851690835.jpg/600x600bb.jpg
Skattaspjallið
Samtök skattgreiðenda
16 episodes
6 days ago
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
Show more...
Non-Profit
Business
RSS
All content for Skattaspjallið is the property of Samtök skattgreiðenda and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
Show more...
Non-Profit
Business
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/43483868/43483868-1763140565478-18789430ed707.jpg
#16 - Stærð ríkisins og þjáning skattgreiðandans
Skattaspjallið
29 minutes 14 seconds
1 week ago
#16 - Stærð ríkisins og þjáning skattgreiðandans

Hver eru mörk ríkisútgjalda og hvað eiga einstaklingar að fá að halda eftir af sjálfsaflafé sínu. Þegar einhver andhæfir gegn útgjöldum hins opinbera er sá hinn sami gjarnan spurður hvort hann vilji ekki mennta börnin, lækna sjúka eða sinna öldruðum. Því er þá gjarnan bætt við að menn eigi ekki að láta peningana taka völdin þegar aðrir eru að reyna að byggja upp manneskjulegt samfélag. Oftast er það þó þannig að þeir sem mest tala um mennsku og manneskjulegt samfélag eru þeir sem vilja stunda mesta tilfærslu fjármuna í samfélaginu og þá auðvitað hafa sjálfa sig í miðju þessu millifærslukerfi. Þegar við ræðum stærð og umfang hins opinbera erum við oft að ræða heimspekilegar spurningar og fáir eru betri til að svara því en  Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og virkur þátttakandi í stjórnmálaumræðum á Íslandi um langt árabil. Hannes er kunnur að eindregnum stuðningi við frjálshyggju og hefur manna mest lagt sig eftir því að ræða hlutverk ríkisvaldsins og stærð þess. Hannes er gestur Skattaspjallsins í dag.


Starfsemi Samtaka skattgreiðenda er rekin fyrir mánaðarlega styrki einstaklinga og fyrirtækja. Ef þú vilt koma í hóp velgjörðarmanna okkar, er hægt að ⁠styrkja samtökin hérna⁠ eða senda okkur póst til að fá nánari kynningu á starfseminni á ⁠upplysingar@skattgreidendur.is

Skattaspjallið
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.