All content for Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu is the property of Benedikt bókaútgáfa and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í Sólinni er rætt um bækur sem koma út hjá Benedikt bókaútgáfu. Höfundar lesa úr og segja frá verkum sínum og góðir gestir spjalla um þýddar bækur.
Þórdís Gísladóttir spjallar um Aðlögun og þýðingar
Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu
43 minutes 13 seconds
1 year ago
Þórdís Gísladóttir spjallar um Aðlögun og þýðingar
Þórdís Gísladóttir ræðir við Einar Kára Jóhannsson um ljóðabókina Aðlögun. Þau ræða líka feril Þórdísar og þýðingar hennar á tveimur nýjum bókum, Þessir djöfulsins karlar eftir Andrev Walden og Æsku eftir Tove Ditlevsen.
Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu
Í Sólinni er rætt um bækur sem koma út hjá Benedikt bókaútgáfu. Höfundar lesa úr og segja frá verkum sínum og góðir gestir spjalla um þýddar bækur.