
Hæ! Við heitum Halldóra og Sesselía og í þessu hlaðvarpi munum við ræða um allt sem tengist tísku og sjálfbærum lífsstíl ásamt því að fá til okkar sérfræðinga í einlægt spjall um slík málefni. Við eigum það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hvernig hægt sé að njóta alls þess sem í boði er í nútímasamfélagi á ábyrgan og sjálfbæran hátt og leitumst markvisst að því hægja á og einfalda lífið. Verið hjartanlega velkomin með í þá vegferð <3
Þátturinn er í boði Alba heildsala og Plantan kaffihús.