
Nú er fermingartímabilið að hefjast. Við tóku þess vegna létt spjall um nokkra hluti sem er gott að hafa í huga þegar það kemur að fermingum og fermingargjöfum.
Ásamt því að tala um hvert við erum að stefna með podcastið okkar <3
Í Apríl byjar svo annar ársfjórðungurinn á þessu ári svo það er tilvalið að skoða markmiðinsýn og setja sér ný. Það er heldur ekki verra að þau snúist um að hugsa vel um þig sjálfan <3