
Þegar maður ferðast er gaman að skoða hvað það land hefur upp á að bjóða bæði í snyrtivörum og snyrtimeðferðum. Mörg lönd hafa eitthvað áhugavert upp á að bjóða. Halldóra var að ferðast og kynntist náttúrulegum snyrtivörum og segir okkur frá hennar upplifun.