
Við tókum létt spjall um hvernig er gott að undirbúa bæði húðina fyrir sólarfríið, hvenær væri þá best að fara í vax og aðrar meðferðir áður en maður fer út.
Ásamt því að tala um hvernig vörur er gott að taka með og hvað er gott að gera eftir að maður kemur heim.