
Förum yfir hvað eru snyrtivörur á gráum markaði og af hverju við ættum að forðast þær.
Þessi umfjöllun hefur verið aðeins í gangi á fréttaveitum og langaði okkur aðeins að tala um það hér til að hjálpa til við að fræða hlustendur okkar meira um gráa markað snyrtivara.