
Við erum komnar til baka eftir sumarfrí og tölum við aðeins um hvað að það sé gott að komast aftur í rútínu.
Einnig hvað er gott að gera núna til að undirbúa húðinna fyrir veturinn, ásamt því að minna á að hugsa um húðinna hjálpar til við andlega heilsu.
Svo má ekki gleyma að það eru spennandir tímar framundan hjá okkur