
Stjórnmálaumræðan. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Baldvin Hallibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra og einn merkasta stjórnmálamann á Íslandi síðari tíma um stöðuna i Íslenskum stjórnmálum í dag og utanríkismál - þar á meðal Bókun 35 en Jón Baldvin var utanríkisráðherra þegar Íslendingar samþykktu EES samninginn fyrir rúmum 30 árum.