
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann eftirlits- og stjórnsýslunefndar alþingis um rannsókn nefndarinnar meðferð stjórnsýslunnar í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur fyrrverandi barna - og menntamálaráðherra