
Gestur vikunnar er séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju. Í þættinum ræðum við Hildur Eir hlið jólahátíðarinnar sem lítið er rædd - hversu flókið, fallegt en sorglegt það getur verið að vera manneskja á jólum. Jólahátíðin getur reynst erfiður tími fyrir svo margra hluta sakir þar sem systurnar gleði og sorg haldast í hendur.