
Myrkur Games voru svo sannarlega cookin' með þennan ...
EOTE er loksins kominn út og fyrsti þátturinn okkar eftir gott sumarfrí er um einn eftirvæntasta leik ársins!
Echoes of the End með Aldísi Amah Hamilton og Karli Ágústi Úlfarssyni í aðalhlutverkum kom út í GÆR.
Tjékkið á þessum spoiler-lausa þætti og gáið hvers vegna Tölvuleikjaspjallið mælir hiklaust með þessum leik.
Þátturinn er í boði Elko Gaming.