
Það er NÓG að gerast þó árið sé meira en hálfnað. Gamescom er í gangi og fullt af kynningum þar. Helst má nefna stiklu fyrir seríu 2 af Fallout þáttunum, meira gameplay úr Ghost of Yotei, DLC fyrir Kingdom Come Deliverance 2 og innlit í Resident Evil Requiem!
Fáið fréttaskot Tölvuleikjaspjallsins beint í æð í þætti vikunnar!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.