
Echoes of the End hefur verið uppfærður FRÍTT!
Bardagakerfið hefur verið tekið í gegn, nýtt customization kerfi með stat bónusum komið í gagnið, búið að laga animations og margt, MARGT fleira!
Tölvuleikjaspjallið er fyrst með fréttirnar. Halldór Snær frá Myrkur segir Arnóri Steini og Gunnari frá þessari risa uppfærslu og hvað er í boði.
Fyrir þau ykkar sem eigið Echoes of the End þá er þessi uppfærsla FRÍ.
Fyrir þau ykkar sem eigið eftir að festa kaup á leiknum þá er hann á 40% afslætti á PS Store og Steam.
Þátturinn er í boði Elko Gaming.