
Þessar fréttir komu eflaust einhverjum á óvart .. en ekki endilega öllum, því Rockstar er nýbúið að reka yfir 30 manns fyrir að ganga í stéttarfélag.
Arnór Steinn og Gunnar fara vel yfir stöðuna. Af hverju er leiknum að seinka? Verða fleiri seinkanir? Hvað þýðir þetta fyrir Rockstar?
Einnig fréttir um PS Portal og aðrar seinkanir!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.