
Fimmti þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins mættur. Matthías Eyfjörð eða Matti er viðmælandi dagsins en hann er einmitt pródúsent og lagahöfundur. Í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.
Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta!!