All content for True crime Ísland is the property of True Crime Ísland and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
KAUPA ÁSKRIFT HÉR
Kæru hlustendur. Þetta er ekki hefðbundinn þáttur.
Í þessari sérstöku tilkynningu ræðum við í einlægni um framtíð True Crime Ísland og kynnum nýtt fyrirkomulag.
Vinnan á bakvið hvern þátt er gríðarleg (miklu meiri en við héldum) og krefst mikils tíma. Til að geta haldið áfram að skila ykkur fjórum nýjum málum í hverjum mánuði í þeim gæðum sem við höfum gert hingað til höfum við ákveðið að færa okkur yfir í lokaða áskrift.
Við vonum innilega að þið viljið styðja við vegferðina okkar og þá vinnu sem við leggjum í að fjalla um íslensk sakamál á faglegan hátt. Hægt er að kaupa áskrift á litlar 1290 kr. á kratos.is og tengja það við t.d. apple podcast, podbean, podcast app osfrv.
Takk fyrir að hlusta.