
Kalli, Maggi og Jóli í Bolastúdíói Podcaststöðvarinnar ásamt Matta í léttölsstúdíóinu á Egilstöðum.
Afsakið klúðrið í síðustu viku!
Þakkargjörðar PSA ásamt léttri yfirferð á leikviku 11 (Tókum stöðuna á Valsa Gunn og Packers) til þess að fara í Midseason Awards Tíu Jardanna. MVP, Fantasy MVP, bust og spútnik liðin og allskonar fleira skemmtilegt. Að lokum skoðum við leikviku 12 sem lofar sannarlega ekki háspennu!
Thanksgiving á Arena er svo komið á fullt, strax búið að bóka borð og kvöldið lofar góðu. Geggjaður þakkargjörðar matur, pubquiz, góðir leikir og góður félagsskapur á Arena 27. nóv og fyrsti kútur í okkar boði.
Allt í boði Bola (léttöl) og Arena Gaming, heimili NFL á Íslandi. Redzone og góður matur alla sunnudaga!
#tíujardarnir
#NflÍsland