All content for Vakandi Vesen is the property of Maísól Fjeldsted and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti geri ég mitt besta að róa niður kvíðann sem þú finnur akkúrat núna.- Kvíðalosun 0min 44 sek - 7min 15 sek.
Áframhaldandi eftir það er umræða um kvíða og hvernig hægt er að díla eða semja við kvíða til langtíma, forvarnir.
ÞÚ verður að áveða hvort þú viljir hlusta á það í kvíða eða hlusta seinna.