All content for Við búum í útlöndum is the property of gummifel and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Okkar allra besta vinkona, Steiney Skúladóttir, kom í heimsókn til Prag og að sjálfsögðu fengum við hana sem gest í poddið! Við ræðum skrítnu leiksýningarnar sem við höfum dregið hana á, hryllingshúsið sem stelpurnar fóru í, Hrekkjavökuna sem Blær er komin með ógeð á og svo blind rönkum við Prag. Orð dagsins er líka sérstaklega fyndið þessa vikuna!
Fylgið okkur á instagram: @utlondpodcast