Gestur okkar í kvöld er Ólafur Jóhannesson einn allra besti knattspyrnuþjálfari í sögu okkar Íslendinga. Leyfum Sigurbirni Hreiðarssyni að eiga orðið. “Óli er sannkallaður risi í íslenskum fótbolta, bæði þegar kemur að því sem hann hefur afrekað og svo hvernig karakter hann er. Hann hefur upplifað allt, unnið alla titla, fallið, farið upp, þjálfað í flestum deildum, marga af bestu leikmönnum landsins, stýrt landsliðinu, spilaði sjálfur lengi og gekk í gegnum allt sem leikmaður. Hann er sá sem...
Show more...