All content for Dr. Football Podcast is the property of Hjörvar Hafliðason and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Stefán Pálsson mætti til Dr. Football og sagði sögu Grande Torino en allir leikmenn liðsins létust í flugslysi árið 1949. Þeir voru þá yfirburðar lið á Ítalíu.
Einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar Ásgeir Sigurvinsson mætti til Dr. Football að ræða Diego Maradona sem hann segir þann besta fyrr og síðar. Ásgeir var sjálfur götu fótboltamaður sem lærði að spila fótbolta úti að leika sér en ekki á skipulögðum æfingum.