
Annar gestaþáttur! Fengum Valgerði vinkonu okkar til að fara aðeins yfir djammið með okkur í aðdraganda áramótanna.
Lengsti þátturinn til þessa og litla ferðalagið sem þessi þáttur er. Hljómar eins og við eigum við vandamál að stríða en það er þá helst bara að vera kvíðasjúklingar, líklega. Lofum að við erum allar skárri en meðal Íslendingurinn.
Hver kannast ekki við smá djammviskubit annars. Jæja, öl er böl, áfram gakk. GLEÐILEGT NÝTT ÁR!