
Við systur bjóðum ykkur með okkur ofan í smá kanínuholu. Við tökum fyrir sértrúarsöfnuði sem hafa vakið heimsathygli. Frá Manson-fjölskyldunni og Jonestown til Scientology, FLDS og Waco. Völd, áhrif og hversu auðvelt það getur verið fyrir suma að dragast inn í hættulega hugmyndafræði. Don't drink the Kool-Aid krakkar mínir.