Rætt er við Arnar Má Magnússon nýjan framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair, en hann tók nýlega við stöðunni samhliða skipulagsbreytingum sem gerðar voru hjá félaginu til að einfalda yfirstjórnina. Arnar Már er atvinnuflugmaður og hefur að auki langa reynslu af flugrekstri. Hann var forstjóri Play og einn af stofnendum þess, var yfirflugstjóri og flugrekstrarstjóri hjá WOW og þar áður starfaði hann sem flugstjóri hjá flugfélaginu RyanAir.
Arnar fer í þættinum stuttlega yfir sinn feril, aðdragandann að stofnun Play og ekki síst um stöðu Icelandair í dag og stór verkefni sem þar blasa við til að koma félaginu í sjálfbæran rekstur aftur.
All content for Flugvarpið is the property of Jóhannes Bjarni Guðmundsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Rætt er við Arnar Má Magnússon nýjan framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair, en hann tók nýlega við stöðunni samhliða skipulagsbreytingum sem gerðar voru hjá félaginu til að einfalda yfirstjórnina. Arnar Már er atvinnuflugmaður og hefur að auki langa reynslu af flugrekstri. Hann var forstjóri Play og einn af stofnendum þess, var yfirflugstjóri og flugrekstrarstjóri hjá WOW og þar áður starfaði hann sem flugstjóri hjá flugfélaginu RyanAir.
Arnar fer í þættinum stuttlega yfir sinn feril, aðdragandann að stofnun Play og ekki síst um stöðu Icelandair í dag og stór verkefni sem þar blasa við til að koma félaginu í sjálfbæran rekstur aftur.
#116 - Flugnámið – olnbogabarn í íslensku menntakerfi en breytingar í vændum – Anna Elvíra Herrera Þórisdóttir og Haukur Gunnarsson
Flugvarpið
56 minutes 22 seconds
5 months ago
#116 - Flugnámið – olnbogabarn í íslensku menntakerfi en breytingar í vændum – Anna Elvíra Herrera Þórisdóttir og Haukur Gunnarsson
Rætt er við Önnu Elvíru Herrera Þórisdóttur og Hauk Gunnarsson um stöðu atvinnuflugnáms á Íslandi. Námið hefur um langt skeið verið olnbogabarn í kerfinu og menntunin ekki verið metin að neinu leyti til eininga á háskólastigi eins og víða tíðkast í skólum í nágrannalöndunum. Nú hillir undir breytingar og allt útlit fyrir að Háskólinn á Bifrös muni í fyrsta sinn bjóða nám þar sem atvinnuflugmannsskírteinið er metið til eininga. Haukur og Anna segja gríðarleg sóknarfæri til staðar fyrir háskólasamfélagið að vinna í auknum mæli með þessari stóru atvinnugrein, þar sem mikil þörf og eftirspurn er eftir sérfræðingum á ýmsum sviðum til starfa.
Flugvarpið
Rætt er við Arnar Má Magnússon nýjan framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair, en hann tók nýlega við stöðunni samhliða skipulagsbreytingum sem gerðar voru hjá félaginu til að einfalda yfirstjórnina. Arnar Már er atvinnuflugmaður og hefur að auki langa reynslu af flugrekstri. Hann var forstjóri Play og einn af stofnendum þess, var yfirflugstjóri og flugrekstrarstjóri hjá WOW og þar áður starfaði hann sem flugstjóri hjá flugfélaginu RyanAir.
Arnar fer í þættinum stuttlega yfir sinn feril, aðdragandann að stofnun Play og ekki síst um stöðu Icelandair í dag og stór verkefni sem þar blasa við til að koma félaginu í sjálfbæran rekstur aftur.