Rætt er við Arnar Má Magnússon nýjan framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair, en hann tók nýlega við stöðunni samhliða skipulagsbreytingum sem gerðar voru hjá félaginu til að einfalda yfirstjórnina. Arnar Már er atvinnuflugmaður og hefur að auki langa reynslu af flugrekstri. Hann var forstjóri Play og einn af stofnendum þess, var yfirflugstjóri og flugrekstrarstjóri hjá WOW og þar áður starfaði hann sem flugstjóri hjá flugfélaginu RyanAir.
Arnar fer í þættinum stuttlega yfir sinn feril, aðdragandann að stofnun Play og ekki síst um stöðu Icelandair í dag og stór verkefni sem þar blasa við til að koma félaginu í sjálfbæran rekstur aftur.
All content for Flugvarpið is the property of Jóhannes Bjarni Guðmundsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Rætt er við Arnar Má Magnússon nýjan framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair, en hann tók nýlega við stöðunni samhliða skipulagsbreytingum sem gerðar voru hjá félaginu til að einfalda yfirstjórnina. Arnar Már er atvinnuflugmaður og hefur að auki langa reynslu af flugrekstri. Hann var forstjóri Play og einn af stofnendum þess, var yfirflugstjóri og flugrekstrarstjóri hjá WOW og þar áður starfaði hann sem flugstjóri hjá flugfélaginu RyanAir.
Arnar fer í þættinum stuttlega yfir sinn feril, aðdragandann að stofnun Play og ekki síst um stöðu Icelandair í dag og stór verkefni sem þar blasa við til að koma félaginu í sjálfbæran rekstur aftur.
#118 – Ástríða fyrir starfinu einkennir fólk í fluginu segir framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair – góð stundvísi (OTP) er eftirsóknarverð og gefur sýn á hvernig reksturinn gengur en flugöryggið er í fyrsta sæti - Sylvía Kristín Ólafsdóttir
Flugvarpið
1 hour 39 minutes 14 seconds
4 months ago
#118 – Ástríða fyrir starfinu einkennir fólk í fluginu segir framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair – góð stundvísi (OTP) er eftirsóknarverð og gefur sýn á hvernig reksturinn gengur en flugöryggið er í fyrsta sæti - Sylvía Kristín Ólafsdóttir
Rætt er við Sylvíu Kristínu Ólafsdóttur framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Icelandair sem er lang fjölmennasta og stærsta svið innan fyrirtækisins. Undir hennar stjórn hefur náðst góður árangur á mörgum sviðum rekstrarins eins og að lækka einingakostnað, framúrskarandi stundvísi og vel heppnuð innleiðing á Airbus flugvélum. Eins og venjulega eru stöðugt nýjar áskoranir í rekstrinum bæði hér heima og erlendis og Sylvía ræðir hér um hluta af þeim fjölmörgu verkefnum sem hún og hennar teymi eru og hafa verið að vinna að innan félagsins. Skömmu fyrir upptöku þáttarins var tilkynnt um að Sylvía hefði verið ráðin sem nýr forstjóri Nova og mun hún því láta af störfum hjá Icelandair síðar á þessu ári.
Flugvarpið
Rætt er við Arnar Má Magnússon nýjan framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair, en hann tók nýlega við stöðunni samhliða skipulagsbreytingum sem gerðar voru hjá félaginu til að einfalda yfirstjórnina. Arnar Már er atvinnuflugmaður og hefur að auki langa reynslu af flugrekstri. Hann var forstjóri Play og einn af stofnendum þess, var yfirflugstjóri og flugrekstrarstjóri hjá WOW og þar áður starfaði hann sem flugstjóri hjá flugfélaginu RyanAir.
Arnar fer í þættinum stuttlega yfir sinn feril, aðdragandann að stofnun Play og ekki síst um stöðu Icelandair í dag og stór verkefni sem þar blasa við til að koma félaginu í sjálfbæran rekstur aftur.