All content for Forysta & samskipti is the property of Háskólinn á Akureyri and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gestur Sigurðar í þættinum er Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri. Grétar Þór hefur viðamikla reynslu sem stjórnandi, fræðimaður og kennari. Hann er t.d. fyrrum forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri og hefur sinnt stjórnmálaskýringum í fjölmiðlum í áraraðir.Farið er yfir alþingiskosningarnar framundan og sérstaklega út frá forystu og hvernig forystan birtist með ólíkum hætti hjá flokkum og frambjóðendum. Einnig er komið inná samskipti og kynningar í tengslum við kosningarnar. Að lokum er aðeins farið yfir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og m.a. rætt hvers vegna Trump hafi sigrað.