
Gímaldið hefur fjallað um heilabilunarsjúkdóma undanfarna daga. Fólk sem greinist ungt með heilabilun upplifir útskúfun af vinnumarkaði þegar það þyrfti í raun að fá skilning og rými til að átta sig á hlutunum.
Við fjöllum í dag um verðmálafyrirtæki sem ganga sífellt lengra í því að komast að í íþróttaheiminum. Eistneskt körfuboltafélag, frá bænum Keila í Eistlandi, sem atti kappi við Tindastól í vikunni heitir í raun fullu nafni Keila Coolbet. Nafni félagsins var breytt fyrir tveimur árum í takt við óskir stærsta stuðningsaðila félagsins.
Gímaldið er áskriftarmiðill, en hægt er að gerast áskrifandi hér.