
Í þessum þætti kemur Grétar Eiríksson PGA kennari og einn af stofnendum Elva golf og segir okkur frá þessu áhugaverða íslenska nýsköpunarfyrritæki. Þeir hafa þróað hárnákvæmt greiningartæki sem greinir hreyfingar kylfinga í öreindir, nánast um leið og slegið er.
Fyrstu básar eru komnir í gagnið og Bjarni Már fór fyrir þáttinn í greiningu hjá Grétari sem sýndi honum græjurnar og greindi sveifluna.
Styrktaraðilar þáttarins eru: