Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Business
Society & Culture
Technology
History
Health & Fitness
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/de/3b/cb/de3bcb1b-d533-da4b-d23c-a080089b14e2/mza_9380751003464905016.jpg/600x600bb.jpg
Handkastið
Handkastið
304 episodes
2 hours ago
Sérfræðingurinn og Klipparinn hófu upphitunina fyrir EM í Rapyd stúdíóinu með þeim Aðalsteini Eyjólfssyni og Einari Erni Jónssyni. Það eru ekki nema tólf dagar í fyrsta leik Íslands á EM.
Show more...
Sports
RSS
All content for Handkastið is the property of Handkastið and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sérfræðingurinn og Klipparinn hófu upphitunina fyrir EM í Rapyd stúdíóinu með þeim Aðalsteini Eyjólfssyni og Einari Erni Jónssyni. Það eru ekki nema tólf dagar í fyrsta leik Íslands á EM.
Show more...
Sports
Episodes (20/304)
Handkastið
Jólakraftaverk í Garðabænum og Hafnarfjarðardraumurinn lifir
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum á Íslandi. Landsliðshópurinn var tilkynntur í vikunni og margt áhugavert þar. A´gúst Elí er orðinn leikmaður KA. Final 4 er klárt og draumurinn um FH - Haukar í úrslitum lifir. Stjarnan vann óvæntan sigur á Fram í Olís deild kvenna í síðasta leik fyrir jólafrí. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.
Show more...
1 day ago
1 hour 6 minutes 53 seconds

Handkastið
Hátt falla Hauka - Andri Snær með stílinn á lofti og Bjarki Már verður heima í janúar
Sérfræðingurinn fékk þá Einar Inga Hrafnsson og Ásgeir Jónsson til að fara yfir það sem hefur gerst í handboltanum hér heima síðustu daga. Stelpurnar eru farnar aftur af stað í Olís-deild kvenna á meðan Olís-deild karla er komin í jólafrí. Snorri Steinn Guðjónsson velur lokahópinn fyrir EM í vikunni og þá var mikill hiti í toppslagnum í Grill66-deildinni.
Show more...
6 days ago
1 hour 15 minutes 14 seconds

Handkastið
Fram að vakna til lífsins og erfiðleikar í Garðabænum
Stymmi Klippari, Kiddi Bjé og Geiri Sly komu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanun hér heima og erlendis. Landsliðshópurinn verður valinn eftir viku og Snorri liggur á bæn að allir haldist heilir. Fær Donni kallið? Olís deild kvenna fer aftur af stað um helgina. Fram eru að vakna til lífsins meðan KA eru aðeins að missa flugið. Hvað er að gerast í Garðabænum? Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.
Show more...
1 week ago
1 hour 8 minutes 7 seconds

Handkastið
Jákvæð teikn á lofti hjá landsliðinu og stuðningsmenn Þórs gengu út
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé mættu og gerðu upp helgina í Handkast stúd´íóinu í morgun. HM er lokið hjá Stelpunum Okkar og jákvæð teikn á lofti upp á framtíðina. Erum við að verða á eftir öðrum þjóðum í kringum okkur í handboltanum? Valsmenn rúlluðu eftir FH síðustu 10 mínútur leiksins og unnu í Kaplakrika. Þórsarar mættu ekki til leiks gegn Fram fyrir norðan og stuðningsmenn gengu út. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
2 weeks ago
1 hour 7 seconds

Handkastið
Vegferðin heldur áfram hjá stelpunum og eru ÍR fallnir?
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Ingi gerðu upp vikuna í handboltanum hér heima og erlendis. Stelpurnar Okkar hafa sýnt góða takta í Þýskalandi en hafa ekki náð að klára leikina. Lokaleikur mótsins er gegn Færeyjum á laugardaginn. Það var netlaus í Mosfellsbænum á miðvikudaginn. Eru ÍR-ingar fallnir úr deild þeirra bestu eftir tap gegn Selfoss? Olísdeildin heldur áfram um helgina. Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins
Show more...
2 weeks ago
1 hour 10 seconds

Handkastið
Strákarnir mættu taka stelpurnar sér til fyrirmyndar
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Sigurjón Friðbjörn mættu í stúdíó Handkastsins gerðu upp helgina í handboltanum hér heima og erlendis. Stelpurnar okkar eru komnar í milliriðil sem hefst á þriðjudaginn sem þeir eiga fínan séns á að sækja úrslit í. Leikgleðin hjá hópnum skín í gegn og vill Sérfræðingurinn sjá Strákana Okkar taka þetta sér til fyrirmyndar á næsta stórmóti. ÍR eru komnir með sinn fyrsta sigur í deildinni og framundan er stórleikur á Selfossi. Fusche Berlin eru að setja saman eitthvað svakalegasta lið handboltasögunnar. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
3 weeks ago
1 hour 4 minutes 55 seconds

Handkastið
Einar Baldvin í landsliðsklassa og Stelpurnar Okkar í eldlínunni um helgina
Stymmi Klippari, Gunnar Valur og Benni Grétars kíktu í stúdíó Handkastins og gerðu upp vikuna í boltanum. Stelpurnar Okkar sýndu jákvæða frammistöðu gegn sterku Þýsku liði í opnunarleiknum á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi. Afturelding lék sér að Haukum í Mosfellsbænum og Einar Baldvin var í landsliðsklassa. Valur eru komnir á topp deildarinnar og virðist fátt geta stöðvað þá. Stórleikur ÍR og Þórs á sunnudaginn þegar sem tímabilið gæti verið undir hjá ÍR-ingum. Undraverður bati Janusar Daða. Þetta og miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
3 weeks ago
43 minutes 12 seconds

Handkastið
Stelpurnar byrja á miðvikudaginn og Olís deild karla er hálfnuð
Stymmi Klikkari, Davíð Már og Geiri Gunn mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp helgina í handboltanum hér heima og erlendis. Stelpurnar unnu Færeyjar á laugardaginn og hefja leik á HM á miðvikudaginn. Gummi Gumm gæti vel hugsað sér að taka við landsliði. Stjarnan og Valur rúlluðu yfir leikina sína um helgina. Olís deildin er hálfnuð og lið fyrri hlustans var valið í þættinum. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins
Show more...
4 weeks ago
1 hour 1 minute 31 seconds

Handkastið
EM í hættu, KA með montréttinn og Arnar Pétursson á línunni
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Kiddi Bjé gerðu upp vikuna í Handkast stúdíóinu þennan föstudagsmorgun. Þorsteinn Leó er í kappi við tímann og önnur meiðsli eru að hrjá landsliðsstrákana okkar. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn hjá HSÍ. Uppselt var á nágrannaslaginn fyrir Norðan þar sem KA fór með sigur af hólmi. Selfoss halda áfram að koma á óvart og unnu Aftureldingu í gær. Kvennalandsliðið heldur til Færeyja í dag og var Arnar Pétursson á línunni. Þetta og svo miklu miklu fleira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
1 hour 23 minutes 4 seconds

Handkastið
Aukakastið - Díana Dögg Magnúsdóttir
Gestur Aukakastsins í nóvember er landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir. Díana Dögg fer yfir uppvaxtar árin í Vestmannaeyjum og hvernig hún fór í að læra flugvélaverkfræði í Þýskalandi. Hún er núna ásamt landsliðinu að undirbúa sig fyrir HM sem hefst í næstu viku.
Show more...
1 month ago
1 hour 25 minutes 41 seconds

Handkastið
Akureyrarslagur í opinni dagskrá og fimm bestu stelpurnar í vetur
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Geiri Sly komu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp helgina í handboltanum hér heima og erlendis. Ágúst Elí er án liðs og gæti verið á heimleið. Úr íslenskir leikmenn að fá afslátt í gagnrýni? Það er stórleikur fyrir norðan í vikunni og allar líkur á að það verði uppselt í KA heimilið. Hverjar hafa verið fimm bestu í Olís deild kvenna í vetur. Ættum við að fækka í 14 leikmenn á skýrslu á næsta ársþingi HSÍ? Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
1 hour 14 minutes 37 seconds

Handkastið
Slæm vika fyrir xG og eiga KA að sækja sér markmann?
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Alli Eyjólfs kíktu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum á Íslandi. Kíkti einhver á 35 manna lista fyrir HM kvenna? Þetta var slæm vika fyrir xG tölfræðina. Er KA einum góðum markmanni frá því að geta keppt um titla? Kvennadeildin aldrei verið jafnari og það gætu verið þrjú lið með jafn mörg stig fyrir HM pásu. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
1 hour 19 minutes 14 seconds

Handkastið
Landsliðshópur tilkynntur með e-maili og þjálfaralausir Stjörnumenn í landsliðsviku
Stymmi Klippari og Kiddi Bjé mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp helgina í handboltanum á Íslandi og erlendis. Það var lágstemmd stemmning þegar landsliðshópur kvenna fyrir HM var tilkynntur á föstudaginn og fengu fjölmiðlar e-mail með hópnum og hafði Sérfræðingurinn sitt að segja um það. Valur og Haukar fengu skell í Evrópukeppnunum um helgina. ÍBV rúlluðu yfir KA/Þór í Olísdeild kvenna og Stjarnan er ennþá í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan sá aldrei til sólar gegn KA og var æfingarvika þeirra í landsleikjahléinu til umræðu í Handkastinu. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
1 hour 3 minutes 47 seconds

Handkastið
Árni Bragi er besti leikmaður deildinnar og Haukar setja stefnuna á úrslitakeppnina
Stymmi Klippari, Gaupi og Einar Ingi mættu í Handkast stúdíóið og gerðu upp vikuna í handboltanum hér heima. 9.Umferðin í Olísdeildinni fór fram í gær og ÍR voru næstum búnir að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Arnór Snær mætti í sinn fyrsta leik og virðist ætla að taka yfir deildina. Árni Bragi Eyjólfsson er besti leikmaður deildarinnar að mati Gaupa. Díana Dögg segir Hauka var að byggja upp nýtt lið og stefna sé sett á að komast í úrslitakeppnina. Evrópuhelgi hjá kvennaliðum Vals og Hauka. Þetta of svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
57 minutes 43 seconds

Handkastið
Björgvin til bjargar og hver tekur við kvennaliði Stjörnunnar?
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Jónsson mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp síðari landsleik Íslands gegn Þýskalandi. Björgvin Páll var að tryggja sér farmiðann á enn eitt stórmótið. Andinn í Strákunum okkar var allt annar í dag. Heil umferð fór fram í Olís deild kvenna um helgina. Leikmannamarkaðurinn er líflegur í Olís deild karla. Hver mun taka við kvennaliði Stjörnunnar? Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
1 hour 11 minutes 53 seconds

Handkastið
Þarf Snorri Steinn fleiri í þjálfarateymið og Patti Jó farinn frá Stjörnunni
Stymmi Klippari, Aðalsteinn Eyjólfsson og Einar Örn Jónsson mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum. Íslenska landsliðið áttu skelfilegan leik gegn Þýskalandi í gær og margar viðvörunarbjöllur sem Snorri þarf að bregðast við. Var skert þjálfarteymi Snorra Steins sökin? Alferð Gíslason er búinn að gjörbreyta þessu þýska landsliði og gæti unnið til verðlauna í Janúar. Powerade bikarinn fór fram í vikunni hjá stelpunum og mikið um óvænt úrslit. Stjarnan og Patrekur Jóhannesson ákvaðu að slíta samstarfinu í vikunni og leitar Stjarnan nú að nýjum þjálfara. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.
Show more...
1 month ago
1 hour 4 minutes 33 seconds

Handkastið
Þriðjungsuppgjör í Olís og getur eitthvað lið veitt Valskonum keppni?
Stymmi Klippari, Davíð Már og Geiri Gunn mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp helgina í handboltanum. Getur eitthvað lið í Olís deild kvenna veitt Val keppni í vetur? Er Viktor Sigurðsson til Fram kaup ársins? Sambandslaust í Garðabænum og æsispennandi leikur í Vestmannaeyjum. Eru liðin sátt með frammistöðu sína eftir að þriðjungur deildinnar er búinn? Hverjir eru búnir að vera bestir og hvað hefur komið á óvart? Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins
Show more...
1 month ago
1 hour 12 minutes 54 seconds

Handkastið
Var vanmat hjá Haukum og leikmannasölur á Íslandi
Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Ingi mættu í Handkast stúdíóið og fóru yfir vikuna í handboltanum. Viktor Sig var keyptur frá Val yfir í Fram en upphæðin er óljós. FH unnu Hafnarfjarðarslaginn í gær og deildin hefur aldrei verið jafnari. Þór ætla sér sæti í úrslitakeppninni og með Brynjar Hólm í þessu formi getur allt gerst. Valsmenn slökuðu heldur mikið á klónni í gær og hleyptu ÍR inn í leikinn. Heil umferð í Olís deild kvenna um helgina og þrír leikir í Olísdeild karla. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
1 month ago
1 hour 8 minutes 12 seconds

Handkastið
Aukakastið - Ágúst Þór Jóhannsson
Gestur Aukakastsins í Október er enginn annar en Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari meistaraflokks karla í Val. Gústi eins og hann er oftast kallaður fer yfir æsku sína í handboltanum sem byrjaði vestur í bæ hjá KR. Hann hefur komið víða við sem þjálfari og hefur frá mörgum skemmtilegum sögum að segja. Gjörið svo vel, vinir!
Show more...
2 months ago
1 hour 7 minutes 55 seconds

Handkastið
Við erum bara ekki betri en þetta og áhugaverðar viðureignir í Olísdeildinni
Handkastið fór yfir allt það helsta í handboltanum um helgina. Snorri Steinn valdi 17 manna landsliðshóp á föstudaginn fyrir æfingarleiki gegn Þjóðverjum. Íslenska kvenna landsliðið tapaði öðrum leiknum í röð gegn Portúgal í gær 26-25. 7.umferðir Olísdeildarinnar kláraðist um helgina þar sem ÍR-ingar eru límdir við botninn. Ræddum fólskulegt brot hjá Bjarna Ófeig gegn Val í síðustu viku. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
Show more...
2 months ago
1 hour 9 minutes 30 seconds

Handkastið
Sérfræðingurinn og Klipparinn hófu upphitunina fyrir EM í Rapyd stúdíóinu með þeim Aðalsteini Eyjólfssyni og Einari Erni Jónssyni. Það eru ekki nema tólf dagar í fyrsta leik Íslands á EM.