
Í þessum jólaþætti Hljóðbrots heyrum við jólakveðju formanns Blindrafélagsins, Sigþórs U. Hallfreðssonar, lítum yfir farinn veg í því helsta sem við tókum fyrir á árinu og heyrum nokkur vel valin jólalög, leikin á píanó af Theodór Helga Kristinssyni, félaga í Blindrafélaginu. Gleðileg jól öll sömul!