„Hverra manna ert þú?“ er algeng spurning hér á landi þegar maður hittir einhvern í fyrsta sinn. En hvað ef við spyrjum aðra manneskju þessarar spurningar og svarið leiðir út fyrir landsteinana? Í þáttaröðinni Hverra manna segja bæði innfæddir Íslendingar og innflytjendur frá ömmum og öfum sínum af erlendum uppruna; ömmur og afar sem ólu þau upp, gáfu þeim innsýn inn í fortíðina eða hjálpuðu þeim að skilja sjálfa sig.
Umsjón: Jelena Ćirić
Ritstjórn: Jóhannes Ólafsson
Myndirnar sem prýða kynningarefni eru af Salah el Din Hafez Awad og Afaf (Fifi) Abdel Lazim Lotfy.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
„Hverra manna ert þú?“ er algeng spurning hér á landi þegar maður hittir einhvern í fyrsta sinn. En hvað ef við spyrjum aðra manneskju þessarar spurningar og svarið leiðir út fyrir landsteinana? Í þáttaröðinni Hverra manna segja bæði innfæddir Íslendingar og innflytjendur frá ömmum og öfum sínum af erlendum uppruna; ömmur og afar sem ólu þau upp, gáfu þeim innsýn inn í fortíðina eða hjálpuðu þeim að skilja sjálfa sig.
Umsjón: Jelena Ćirić
Ritstjórn: Jóhannes Ólafsson
Myndirnar sem prýða kynningarefni eru af Salah el Din Hafez Awad og Afaf (Fifi) Abdel Lazim Lotfy.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Jelena Bjeletić segir frá ömmu sinni Stamenku sem ól hana upp í serbnesku sveitinni og birtist henni reglulega í gegnum annað fólk.
Viðmælandi: Jelena Bjeletić
Tónlist:
Nick Drake – Horn
Hljómsveitin frá Radujevac – Doina si ora din radujevac
Vasilija Radojčić – Veseli se kućni domaćine
Þorleifur Gaukur Davíðsson – Passing of Time
Jónsi – Heaven
Serbnesk þjóðlagatónlist: Karanfile, cveće moje; Nema raja bez rodnoga kraja
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Óðinn Benjamín Mönthe segir frá ömmu sinni Maríu Teresu sem sýnir ást sína í gegnum hversdaglegar athafnir. April Dobbins segir frá afa sínum Herbert Jones sem var bóndi í Alabama í Suður-Bandaríkjunum.
Viðmælendur: Óðinn Benjamín Mönthe og April Dobbins
Tónlist:
Nick Drake – Horn
Þorleifur Gaukur Davíðsson - Heimaey
Freddie Mercury og Montserrat Caballé - Barcelona
Mocedades – Eres tú
Skip James – Hard Time Killing Floor Blues
Dr. C.J. Johnson – You Better Run
Son House – County Farm Blues
Mississippi Mass Choir – Old Time Church
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Rithöfundurinn Maó Alheimsdóttir segir frá langömmu sinni Bronisława, sem var verndari hennar á erfiðu æskuheimili.
Viðmælandi: Maó Alheimsdóttir
Tónlist:
Nick Drake – Horn
Adrianne Lenker – Mostly Chimes
Giulio Caccini - Ave Maria í flutningi Barnakórs Varmárskóla
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
José Luis Alexander Anderson Esquivel segir frá föðurafa og -ömmu sinni sem mótuðu líf hans á marga vegu en afi hans Librado Alexander Anderson var óperusöngvari og fyrsti söngkennari hans. Derek Terell Allen segir frá ömmu sinni Mary og því að koma út úr skápnum fyrir henni.
Viðmælendur: José Luis Alexander Anderson Esquivel og Derek Terell Allen.
Tónlist:
Nick Drake – Horn
Adrianne Lenker – Music for Indigo
Librado Alexander – Brindisi, La Traviata (Verdi); Granada (A. Lara)
Carlos Gardel – Volver í flutningi Marcelos Álvarez
Andervel (með Sóleyju Stefánsdóttur) - No sé
Þorleifur Gaukur Davíðsson - Sátt
The Southern Sons – I'm Free at Last
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad fjallar um ættfræðigrúsk í Egyptalandi á æskuslóðum föðurömmu og -afa hennar. Martyna Daniel ræðir samband sitt við pólsku ömmu sína Buncia sem hún talaði við í síma á hverjum morgni þangað til hún lést.
Viðmælendur: Miriam Petra Ómarsdóttir Awad og Martyna Daniel.
Tónlist:
Nick Drake – Horn
Þorleifur Gaukur Davíðsson – Afi; For Woody
Dalida – Helwa Ya Baladi
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.