Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.
All content for Raunveruleikinn is the property of Ingileif & María and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.
Af hverju erum við stöðugt að velta okkur upp úr því hvað öðru fólki finnst? Eigum við ekki bara öll að vera nákvæmlega eins og við erum í friði, hvað svo sem öðrum finnst um það? Ef við viljum ganga með kúrekahatt alla daga, vera alltaf í grænum skóm, já eða baða okkur nakin útí læk - þá skulum við bara gera það! Ingileif og María ræða það hvers vegna við ættum öll að hætta að pæla í öðru fólki og fara að láta okkur vera aðeins meira sama.
Raunveruleikinn
Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.