Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.
All content for Raunveruleikinn is the property of Ingileif & María and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.
6. Hvað er það erfiðasta sem þú hefur gengið í gegnum?
Raunveruleikinn
1 hour 25 minutes
5 years ago
6. Hvað er það erfiðasta sem þú hefur gengið í gegnum?
Kemst einhver í gegnum lífið án þess að lenda í áföllum? Það eru hverfandi líkur á því. Áföll móta okkur og eru oft rót ýmissar hegðunar hjá okkur öllum. María opnar sig upp á gátt um sitt stærsta áfall, og hvernig henni hefur tekist að vinna sig út úr því. Hjónin fara svo yfir það hvað áföll geta kennt okkur og hvernig við getum unnið úr þeim.
Raunveruleikinn
Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir ræða hina ýmsu fleti mannlegrar tilveru. Í Raunveruleikanum er ekkert undanskilið og einlægnin, húmorinn og berskjöldunin í fyrirrúmi.