All content for Steve Dagskrá is the property of Steve Dagskrá and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Jólaserían Extra // Stóri 50 Cent Þátturinn (2024)
Steve Dagskrá
1 hour 30 minutes 42 seconds
2 weeks ago
Jólaserían Extra // Stóri 50 Cent Þátturinn (2024)
Við fengum Hip Hop spekúlantinn, Frey Árnason (Aðmírállinn), inn í stúdíó til okkar þar sem umræðuefnið var einfalt: Curtis James Jackson III e. 50 Cent.
Uppeldið í South Jamaica, Queens. Eineltisseggurinn Fiddy sem var skotinn níu sinnum, viðskiptamaðurinn Fiddy sem eltir allar hugmyndir, verður gjaldþrota en rís upp eins og fönixinn.