Við fengum Hip Hop spekúlantinn, Frey Árnason (Aðmírállinn), inn í stúdíó til okkar þar sem umræðuefnið var einfalt: Curtis James Jackson III e. 50 Cent.
Uppeldið í South Jamaica, Queens. Eineltisseggurinn Fiddy sem var skotinn níu sinnum, viðskiptamaðurinn Fiddy sem eltir allar hugmyndir, verður gjaldþrota en rís upp eins og fönixinn.
Show more...