Talskona Stígamóta ræðir við Sigrúnu Elsu, sem er brotaþoli sem leitaði ráðgjafar hjá Stígamótum og vinnur nú sjálf sem ráðgjafi, um hvernig það var að taka fyrstu skrefin til Stígamóta. Þátturinn er ætlaður brotaþolum kynbundins- og kynferðislegs ofbeldis, fagfólki, aðstandendum og fleirum.
Show more...