Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Business
Society & Culture
Technology
History
Health & Fitness
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/da/b4/0b/dab40b8c-9288-c6c6-9749-8d442f2fe48f/mza_17060798392742827433.jpg/600x600bb.jpg
Svörtu tungurnar
Hljóðkirkjan
121 episodes
1 week ago
Show more...
Games
Comedy,
Leisure
RSS
All content for Svörtu tungurnar is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Show more...
Games
Comedy,
Leisure
Episodes (20/121)
Svörtu tungurnar
#2.2 Fallistarnir - Hinir tossarnir
Þeir hafa kannski hæfileikana, en þá vantar allt annað. Það er komið að öðrum þætti af Fallistunum, heimabugguðu ævintýri úr smiðju Svörtu tungnanna. Nú fylgjumvið Tossunum Þórði Nikulási og Vilhjálmi Elíasi eftir á vaktinni í Akademíunni.  Þetta er seinni hluti af fyrsta þætti.    Þátturinn er í boði Malbygg.   Mættir eru: Tryggvi, Hilmir og Lúlli. Tónlist: Silvery Barbs Flytjandi: Scorching Ray Taylor   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit: Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
Show more...
1 week ago
1 hour

Svörtu tungurnar
#2.1 Fallistarnir - Tossarnir í Taskíu
Þeir hafa kannski hæfileikana, en þá vantar allt annað. Það er komið að fyrsta þætti af Fallistunum, heimabugguðu ævintýri úr smiðju Svörtu tungnanna. Það er eitthvað stórt í uppsiglingu í undirheimum Taskíu. Á meðan varðsveitir Batterísins reyna að komast að því hvað það er, er verkefni Fallistanna einfalt: Ekki vera fyrir og ekki klúðra þessu (eins og þeir gera alltaf).  Þetta er fyrri hluti af fyrsta þætti.    Þátturinn er í boði Malbygg.   Mættir eru: Tryggvi, Hannes og Bjarni. Tónlist: Wish Flytjandi: Scorching Ray   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit: Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/
Show more...
2 weeks ago
53 minutes

Svörtu tungurnar
#102 Prepp og pepp - partur tvö
Seinni þáttur í undirbúningi fyrir upptöku á spili. Nú búum við til tvo fyrstu karakterana, sósíalíska þjóðlagaskáldið Virginíu Fönix og fyrrum undrabarnið Orfeus Killdaar.   Svo köstum við uppá tölur og reiknum... ...sem er frábært podcast efni!   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit: Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/    – Mættir eru: Tryggvi, Bjarni og Hannes    – Tónlist: Zephyr strike  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Show more...
3 weeks ago
51 minutes

Svörtu tungurnar
#0101 Sagan af Kristjáni Kristjánssyni handboltaþjálfa
Þátturinn er í boði Malbygg   Aftur eru tveir spilatossar sestir niður til að mana sig upp í spil. En nú er það á næsta leiti! Það stefnir í ægilega sjóræningjasögu fljótlega. Og þá spyr maður sig. Hvaða þráhyggja er þetta að vera að segja endalausar sögur af hlutunum? Spila spunaspil, leika leikrit, gera hlaðvörp, skrifa ævintýri, handrit, bækur? Er þetta ein af grunnþörfum manneskjunnar? Eða erum við bara ólæknandi kjaftatuskur?   Og hver var þessi dularfulli maður sem veittist að Birni Stefánssyni í Hagkaup í Garðabæ? Hver er hans saga?   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit: Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/    – Mættir eru: Bjössi og Hjörtur    – Tónlist: Weird  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Show more...
1 month ago
1 hour 9 minutes

Svörtu tungurnar
#0100 Verðlagning tímans eða Hreint eldhús - betra líf
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Hundraðasti þáttur! Og við vissum ekki einusinni af því þegar við tókum hann upp. Þetta hefur nú verið meira ævintýrið elsku hlustendur og hjartans ástarþakkir til ykkar sem hafið lagt á hlustir!   Í þetta skiptið setjast tveir týndir synir niður og ræða málin. Bjössi og Hjörtur hafa verið fjarverandi bæði þáttum og spilum alltof alltof lengi. Afhverju í ósköpunum? Hvers vegna dettur maður úr takti við eitthvað sem maður elskar? Hvað er það sem fær mann til að vanrækja hluti sem maður veit að eru mikilvægir? Þegar forgangsröðun hversdagsins tekur alltsaman yfir, hvernig kemur maður sér aftur á vagninn?  Og hvenær í fjandanum náum við aftur að spila!?   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit: Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/    – Mættir eru: Bjössi og Hjörtur    – Tónlist: Ravenous Void  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Show more...
1 month ago
59 minutes

Svörtu tungurnar
#0099 Prepp og pepp
   #0099   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Hér kemur langur og góður þáttur, þetta er fyrsti undirbúnings þátturinn komandi ævintýrinu okkar. Í þessum fyrsta þætti ræðum við um ævintýrið og búum í sameiningu til borgina og samfélagið sem verður sögusvið ævintýrisins.  Hér má sjá kortið borginni. https://ibb.co/fz3VN64R     Mættir voru   Hilmir Tryggvi  Bjarni     Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
1 month ago
1 hour 43 minutes

Svörtu tungurnar
#0098 Ævintýri í vændum
 #0098   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Í þessari viku settust strákarnir niður og ræddu hvað væri framundan í hlaðvarpinu okkar.     Mættir voru   Hilmir Hannes Tryggvi  Bjarni     Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
2 months ago
42 minutes

Svörtu tungurnar
#0097 Gestur | Mike Pohjola
 #0097   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Það var okkur heiður að fá hinn Finnska meistara Mike Pohjola í heimsókn til okkar. Mike er rithöfundur, handritshöfundur, leikjahönnuður, frumkvöðull, aktívisti og menningarfræðingur, svo eitthvað sé nefnt. En hann er líka mikill spunaspilari, LARP-ari og maðurinn á bakvið The Turku School.   https://mikepohjola.fi/   Mættir voru   Hlynur Tryggvi  Lúlli Mike     Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
2 months ago
1 hour 15 minutes

Svörtu tungurnar
#0096 Allt og ekkert
 #0096   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Í þessari viku mættu strákarnir algjörlega óundirbúnir í upptöku og töluðu um allt og ekkert.   Mættir voru   Hilmir Hlynur Tryggvi  Bjarni     Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
3 months ago
40 minutes

Svörtu tungurnar
#0095 Stebbebbi lítur dagsins ljós
 #0095   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Það er spilakvöld í kvöld, það átti að spila Strahd en forföll gerðu það að verkum að það var ekki hægt. Þá grípum við oft í ævintýri sem við köllum Týnda borgin, nú ætlar Bibbi að vera með okkur í því, en þar sem hann hefur ekki verið með í því áður þá vantar honum nýjann karakter! Þá er ekkert annað að gera nema búa hann til og er ekki tilvalið að gera það með ykkur. Hér er karakter sköpun með Bibba og strákunum, verði ykkur að góðu.   Mættir voru   Bibbi Hannes Hilmir  Lúlli     Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
3 months ago
56 minutes

Svörtu tungurnar
#0094 Þrjár tungur, tvær húsreglur
#0094   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Tungurnar ræða um húsreglur, húðflúr og fleirra í þætti vikunnar.   Mættir voru   Lúlli Hlynur Hilmir      Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
3 months ago
1 hour

Svörtu tungurnar
#0093 Fáum okkur tattú
 #0093   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.   Svörtu tungurnar koma úr sumarfríi! Hvað gerðu þær í fríinu, hvernig leggst Daggerheart í menn og hvað ætlum við að gera 15. sept? Haust þýðir mikið af spilum og gleði!     Mættir voru   Lúlli Tryggvi Hilmir      Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
Show more...
3 months ago
53 minutes

Svörtu tungurnar
#RK02 Rafkindur | Some Desperate Glory eftir Emily Tesh
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Fyrsta bókin sem tekin verður almennilega fyrir er Some Desperate Glory eftir Emily Tesh. Bókin kemur út árið 2023 og vann Hugo verðlaunin 2024. En þau eru einmitt ein virtustu verðlaun á sviði vísindaskáldsagna og fantasíubókmennta í heiminum.    Sagan gerist í fjarlægri framtíð þar sem mannkynið hefur nánast verið þurrkað út. En þó tórir enn lítill hluti uppreisnarseggja sem gleyma ekki ósigrunum sem þau hafa mátt þola og hafa lengi undirbúið sig undir þann tíma þegar mannkynið nær fram hefndum...     Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   OG! Við teygjum anga okkar yfir breiðan völl internetsins, því nú erum við komin með vefsíðu OG instagram síðu. Þar munum við henda inn allskonar uppfærslum og rugli. Klikkið endilega við! Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/    – Mættir eru: Hjörtur, Hannes, Hlynur, Hilmir og Snæbjörn    – Tónlist: Forbidden Planet  – Flytjandi: Ursula K. Le Guin
Show more...
4 months ago
1 hour 29 minutes 25 seconds

Svörtu tungurnar
#0092 Age of Vikings - Lifandi upptaka 2 | Live play 2
 #0092   Þátturinn er í boði Quest Portal, Malbygg og Chaosium Inc.   Svörtu tungurnar spiluðu Age of Vikings, nýjasta spunaspil Chaosium Inc. fyrir áhorfendur í Malbygg Taproom þann 16. maí. Hér kemur seinni hluti þessa stórskemmtilega kvölds, njótið vel!     The episode is brought to you by Quest Portal, Malbygg, and Chaosium Inc.   The Black Tongues played Age of Vikings, Chaosium Inc.'s latest role-playing game, in front of an audience at Malbygg Taproom on May 16th. Here is the second part of this fantastic evening—enjoy!       Stjórnandi  | GM  – LúlliÞrymur Sörlason – HannesBirna Flosadóttir – AðalbjörgNjáll Þórólfsson – HlynurÍsgerður Halldórsdóttir – Bryndís Sigmundur Gunnarsson – Hilmir      Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: Join the discussions and share your opinions in our Facebook group: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  
Show more...
4 months ago
1 hour 5 minutes 30 seconds

Svörtu tungurnar
#RK01 Rafkindur | Bókaklúbbur!
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Fyrir langa löngu í póstnúmeri langt langt í burtu settust nokkrir nördar niður og stofnuðu bókaklúbb. Þar voru ræddar fantasíur og vísindaskáldsögur, þeim gefnar einkunnir og innihald bókanna greint í þaula. Þessi félagskapur kallaði sig "Rafkindurnar". Við höfum nú ákveðið að blása lífi í þennan klúbb að nýju og leyfum ykkur kæru hlustendur að gæjast inn hvað fer þar fram!   Í hverjum þætti tökum við fyrir eina bók sem allir í hópnum hafa lesið og greinum niður eftir þartilgerðu kerfi. Við gefum stig frá 1-10 fyrir heimssköpun, persónusköpun, stíl, sögu og skemmtanagildi.    Í þessum fyrsta þætti er engin eiginleg bók tekin fyrir heldur kynnum við hugmyndina og byggingu þáttarins, förum yfir hvað við höfum lesið nýlega og hvað er í vændum.   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   OG! Við teygjum anga okkar yfir breiðan völl internetsins, því nú erum við komin með vefsíðu OG instagram síðu. Þar munum við henda inn allskonar uppfærslum og rugli. Klikkið endilega við! Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/    – Mættir eru: Hjörtur, Hannes, Hlynur, Hilmir og Snæbjörn    – Tónlist: Attack of the 50 Foot Woman  – Flytjandi: Isaac Asimov
Show more...
5 months ago
1 hour 1 minute 10 seconds

Svörtu tungurnar
#0091 Age of Vikings - Lifandi upptaka 1 | Live play 1
 #0091   Þátturinn er í boði Quest Portal, Malbygg og Chaosium Inc.   Svörtu tungurnar spiluðu Age of Vikings, nýjasta spunaspil Chaosium Inc. fyrir áhorfendur í Malbygg Taproom þann 16. maí. Hér kemur fyrri hluti þessa stórskemmtilega kvölds, njótið vel!     The episode is brought to you by Quest Portal, Malbygg, and Chaosium Inc.   The Black Tongues played Age of Vikings, Chaosium Inc.'s latest role-playing game, in front of an audience at Malbygg Taproom on May 16th. Here is the first part of this fantastic evening—enjoy!       Stjórnandi  | GM  – LúlliÞrymur Sörlason – HannesBirna Flosadóttir – AðalbjörgNjáll Þórólfsson – HlynurÍsgerður Halldórsdóttir – Bryndís Sigmundur Gunnarsson – Hilmir      Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: Join the discussions and share your opinions in our Facebook group: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  
Show more...
6 months ago
1 hour 12 minutes

Svörtu tungurnar
#KD014 Spil | Köldudyr – Seta 12: Hilmir í Auschwitz
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg Stjórnandi – Björn Ágúst Ólafur Stefánsson – Hilmir Friðrik Stormur – Hannes Gísli Berg – Hjörtur Grettir Axelsson – Snæbjörn Rikki Dan – Tryggvi  
Show more...
6 months ago
1 hour 10 minutes 12 seconds

Svörtu tungurnar
#0090 Gestur | Daði Einars
#0090   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Það hefur verið mikill gestagangur hjá okkur undanfarið og að þessu sinni fengum við til okkar í spjall, eilífðarstjórnandann, sögumanninn, YouTube stjörnuna og tölvuleikjahönnuðinn Daða Einars.   – Mættir eru: Bjössi, Hlynyr  og Daði Einars   – Tónlist: Raulothim's Psychic Lance   – Flytjandi: Scorching Ray Taylor    
Show more...
7 months ago
1 hour 6 minutes 52 seconds

Svörtu tungurnar
#0089 Þrjár tungur, lifandi spil og Daggerheart
#0089   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Við strákarnir settumst niður fyrir spil og tókum bara létt spjall um lifandi spilið okkar á Malbygg, Daggerheart og fleirra.    – Mættir eru: Hilmir, Lúlli og Bjarni    – Tónlist: Raulothim's Psychic Lance    – Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Show more...
7 months ago
49 minutes 10 seconds

Svörtu tungurnar
Aukaþáttur | Age of Vikings
Föstudaginn, 16. maí kl 20:00 (húsið opnar kl 19), verða Svörtu tungurnar með lifandi spil í glænýju spilakerfi Chaosium, Age of Vikings. Af því tilefni settust Hilmir og Lúlli niður og tóku upp aukaþátt þar sem farið er yfir herlegheitin. Í fyrsta skipti var þátturinn tekinn upp í mynd, kíkið á Svörtu tungurnar rásina á Youtube til þess að berja drengina augum     Við hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!     Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   – Mættir eru: Hilmir og Lúlli   – Tónlist: Storm of Vengeance   – Flytjandi: Scorching Ray Taylor
Show more...
7 months ago
34 minutes 46 seconds

Svörtu tungurnar