Í fyrsta þættinum af Upp á síðkastið förum við aðeins yfir jólin og hvers vegna Dísa er ekki hrifin. Við ræðum m.a. jólagjafir, bæði slæmar og góðar. Í næsta þætti drögum við út úr Instagram leiknum okkar og gleðjum einn heppin aðila.
Í peppliðinu okkar eru A4 og Te&Kaffi. Fyrirmyndar fyrirtæki. Upptökur fara fram í Stúdíó Klakinn. Framleiðsla er í höndum Þórunnar Elvu Þorgeirsdóttur en Snorri Sigurbjörn Jónsson sér um upptöku, klipp og eftirvinnslu. Sérstakar þakkir fá Þórhallur Gunnarsson (geitin) og Icewear.
Show more...