All content for Upp á síðkastið is the property of Júlí & Dísa and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Enn eitt hlaðvarpið með fólki sem er bara að reyna að lifa daginn.
Í fimmta þætti af Upp á síðkastið förum við yfir hvernig jólin voru og árið sem er að líða. Upp á síðkastið þakkar fyrir frábærar móttökur og hlakkar til að hefja nýja seríu í janúar.
Í peppliðinu okkar eru A4, Te&Kaffi, Kubbabúðin og Alda plötuverslun. Famleiðsla er í höndum Þórunnar Elvu Þorgeirsdóttur en Snorri Sigbjörn Jónsson sér um upptöku, klipp og eftirvinnslu. Sérstakar þakkir fá Þórhallur Gunnarsson, Icewear og Nói Síríus.
Upp á síðkastið
Enn eitt hlaðvarpið með fólki sem er bara að reyna að lifa daginn.